Læknahúsið Lífsteinn, Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík


  Hafa samband : viðtalsbeiðnir í síma: 530 8300 og 895 8197

Sérfræðingar

Þrátt fyrir frábæra ómkortun, nánast engin ör og að sjúklingar ná sér nánast strax (vinnufærni eftir 1-2 daga) gera aðgerðirnar sig ekki sjálfar. Auk sérfræðinganna koma að aðgerðunum hópur hjúkrunarfræðinga, sem ýmist eru sérmenntaðir skurðhjúkrunarfræðingar eða svæfingahjúkrunarfræðingar.

Magnús Kolbeinsson, FACS

Magnús E. Kolbeinsson er skurðlæknir og framkvæmir allar almennar, laprascopiskar, aðgerðir og æðaskurðlækningar. Magnús stundaði framhaldsnám í þessum aðgerðum í Bandaríkjunum, lengst af við Stanford Medical Center í Kaliforníu.

Pálmar Hallgrímsson
Pálmar Hallgrímsson

Pálmar er röntgenlæknir og ómsérfræðingur (æðaómun og segulómun). Hann lærði á Uddeval sjúkrahúsinu í Osló, Noregi.

Árni Hafstað
Árni Hafstað

Árni er svæfinga- og gjörgæslulæknir og sér til þess að allir þeir sem þurfa á svæfingu að halda sofni vel og vakni vel hvort heldur er í slævingu í LASER (RF) aðgerð eða svæfingu í stærri aðgerðum. Árni starfaði í rúm 5 ár sem yfirlæknir á Haukeland sjúkrahúsinu í Bergen.