Læknahúsið Lífsteinn, Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík


  Hafa samband : viðtalsbeiðnir í síma: 530 8300 og 895 8197

Panta viðtalstíma
Loading...

Æðahnútaaðgerðir með LASER og án öramyndunar

Æðahnútaaðgerðir – LASER glómun
Ómskoðun er sársaukalaus
Æðahnútaaðgerðir – LASER glómun

Gerum öll æðahnútaaðgerðaform: LASER innæðaglómun, örbylgju innæðaglómun, límómun og klassisku formin (sérstaklega ef sjúklingur hefur farið í aðgerð áður). Aðgerðarformið (oftast LASER) er samt algerlega háð forÓMUN sem er eins og GSP-kort og greinir alla bakflæðisupphafspúnkta.

Sjá meira
Ómskoðun er sársaukalaus

Forómun æðahnúta er lykilatriðið til að vel takist til. Í okkar hópi er sérfræðingur í geislagreiningu (röntgen, ómun og segulómun) sem greinir hvaðan æðahnútar koma og þá er auðvelt að velja rétta aðgerðarformið og klára dæmið í…

Sjá meira

Sérfræðingar á heimsmælikvarða

Við nefnum aðgerðirnar okkar "örlitlar aðgerðir". Kynntu þér af hverju. Við erum meðal annars sérfræðingar í LASER GLÓMUN, sem eru æðahnútaaðgerðir með LASER og svo minni kviðslitsaðgerðum.

Magnús Kolbeinsson, FACS

Magnús E. Kolbeinsson er skurðlæknir og framkvæmir allar almennar, laprascopiskar, aðgerðir og æðaskurðlækningar. Magnús stundaði framhaldsnám í þessum aðgerðum í Bandaríkjunum, lengst af við Stanford Medical Center í Kaliforníu.

Sjá meira
Pálmar Hallgrímsson
Pálmar Hallgrímsson

Pálmar er röntgenlæknir og ómsérfræðingur (æðaómun og segulómun). Hann lærði á Uddeval sjúkrahúsinu í Osló, Noregi.

Sjá meira
Árni Hafstað
Árni Hafstað

Árni er svæfinga- og gjörgæslulæknir og sér til þess að allir þeir sem þurfa á svæfingu að halda sofni vel og vakni vel hvort heldur er í slævingu í LASER (RF) aðgerð eða svæfingu í stærri aðgerðum. Árni starfaði í rúm 5 ár sem yfirlæknir á Haukeland sjúkrahúsinu í Bergen.

Sjá meira